UM OKKUR
Fagraf var stofnað árið 2001 og hefur ávalt höfuð áhersla verið lögð á vönduð og góð vinnubrögð. Á þessum tíma höfum við öðlast mikla þekkingu á sviðum raf og tölvulagna. Það er ekkert verkefni sem við treystum okkur ekki til að leysa.
Starfsmenn
Andri Snær | Rafvirki | andri@fagraf.is |
Bergþór Krüger | Rafvirki | beggi@fagraf.is |
Breki Mar | Rafvirki | breki@fagraf.is |
Egill Valur | Rafvirki | egill@fagraf.is |
Friðrik Gunnar | Rafvirki | |
Hjálmar Melstað | Rafvirki | hjalli@fagraf.is |
Hrannar | Rafvirkjameistari | hrannar@fagraf.is |
Ívar Örn | Rafvirkjameistari | ivar@fagraf.is |
Kristján Ingi | Rafvirki | kristjan@fagraf.is |
Markús Már | Rafvirki | |
Pétur Elvar | Rafvirkjameistari | petur@fagraf.is |
Sigurður Valur | Rafvirkjameistari | sigurdur@fagraf.is |
Sigurjón Þór | Rafvirki | |
Sigurvin Rúnar | Flotastjóri | |
Sindri Snær | Rafvirki | sindri@fagraf.is |
Unnar Freyr | Rafvirki | unnar@fagraf.is |
Þórður Gísli | Rafvirki | doddi@fagraf.is |
Gæðavottanir

Fagraf ehf. er á meðal þeirra 2% íslenskra fyrirtækja sem
uppfylla ströng skilyrði greiningar Creditinfo
á Framúrskarandi fyrirtækjum 2020.

Fagraf ehf. er á meðal þeirra 2% íslenskra fyrirtækja sem
uppfylla ströng skilyrði greiningar Creditinfo
á Framúrskarandi fyrirtækjum 2019.

Fagraf ehf. hefur hlotið D-vottun Samtaka iðnaðarins. D-vottun er fyrsti hluti gæðavottunarkerfis SI sem tekið er upp í fjórum áföngum. Með gæðavottunarkerfinu er stefnt að því að gera rekstur fyrirtækja skilvirkari. Í því fer fyrirtækið í gegnum stefnumótun þar sem afkoma hvers verks eða vöru er skilgreind með það að markmiði að auka framleiðni og hagnað fyrirtækisins.

Einungis rafverktakar sem löggiltir eru af Mannvirkjastofnun mega taka að sér rafverktöku og/eða annast viðgerðir á hvers konar raflögnum. Löggiltir rafverktakar starfa eftir skilgreindu öryggisstjórnunarkerfi til að tryggja eins og hægt er að starfsemi þeirra sé samkvæmt öryggiskröfum laga og reglugerða þannig að kröfum um gæði vinnu og öryggi búnaðar, sem gerðar eru í samræmi við lög og reglugerðir, sé fullnægt.

SART eru samtök fyrirtækja í rafiðnaði. Stefna samtakanna er að veita félagsmönnum sínum margvíslega þjónustu og fyrirgreiðslu um hvað eina er snýr að atvinnurekstri og að vera málsvari þeirra gagnvart almenningi og opinberum aðilum.
SIGURÐUR VALUR
898-6688
FAGRAF
534-6688
PÉTUR ELVAR