STARFSEMI

Við hjá Fagraf tökum að okkur allar gerðir af raflögnum og höfum um áraraðir þjónustað fyrirtæki stór og smá í alls kyns rekstri.

Nýlagnir

Höfum við hjá Fagraf ehf tekið að okkur margar tegundir nýlagnaverkefna.
Nýlagnir í nýbyggingar hafa verði stórhluti að starfssemi okkar en þar reynum við að vinna þær í sem mestu samráðið við eigendur (notendur) til að sníða raflögnina algjörlega að þörfum viðkomandi.

Dæmi um verkefni sem Fagraf ehf hefur séð um í raflögnum er:

Sumarbústaðir.
Einbýlishús og raðhús.
Skrifstofuhúsnæði.
Iðnaðarhúsnæði.
Bátar.
Gerum tilboð í allar tegundir verka eða vinnum þær í tímavinnu allt eftir þínum óskum.

Almennar raflagnir

Frá töflu til tengils og allt þar á milli. Allar raflagnir sem þarf til að gera þína hugmynd að veruleika.

Símalagnir

Ert þú með símstöð eða stórt símakerfi. Við sjáum um allar lagnir sem þarf til að koma því í gang. Frá töflu til tengils og allt þar á milli. Allar raflagnir sem þarf til að gera þína hugmynd að veruleika.

Tölvulagnir

Sjáum um allar lagnir og tengingar vegna tölvukerfa hvort sem þau eru stór eða lítill.
Höfum mikla reynslu í tölvulögnum og höfum bæði sótt námskeið og skóla á vegum tölvulagnaframleiðenda hérlendis sem og erlendis.

Ljósleiðaralagnir

Lagning innanhúsljósleiðaralagna er eitt af okkar aðalmálum í dag hvort sem þú ert að tengja saman tölvuskápa eða leggja ljósleiðara alla leið að tölvu. Hjá okkur er þú í öruggum höndum því við höfum þekkinguna og reynsluna í þessum málum.

Brunakerfi

Hjá okkur eru sérfræðingar sem hafa aflað sér þekkingu sem til þarf í uppsetningum bruna kerfa.

Mynda, aðgangs og öryggiskerfi

Hjá okkur eru sérfræðingar sem hafa aflað sér þekkingu sem til þarf í uppsetningum mynda, aðgangs og öryggiskerfum.

Viðhald

Rafmagnstöflur

Tökum að okkur hvers kyns viðhalds á rafmagnstöflum gömlum sem nýjum. Við ráðleggjum fólki þó eindregið að skipta út gömlu rafmagnstöflunum sem eru með skrúfuðu öryggjunum því þær eru hreinlega orðnar úreltar og af þeim gæti stafað hætta.

Raflagnir

Gerum allt í sambandi við viðhald á hvers kyns raflögnum í íbúðarhúsum, iðnaðarhúsum eða hvar sem raflagnir eru. Við yfirförum það gamla og gerum þær ráðstafanir sem við teljum að þurfi að gera til að þær geti talist löglegar og engin hætta stafi af þeim. Þetta er einn liður í okkar starfi sem oft hefur verið vanmetinn því það þarf að endurnýja það gamla því allt hefur jú sinn x-langa líftíma.

Breytingar

Raflagnir

Gerum hvers kyns breytingar sem til þarf, fjölgum tenglum, ljósum eða hverju sem er í heimahúsum jafnt sem fyrirtækjum. Hvort sem er um stórar eða litlar breytingar þá erum við ykkar menn.

Tölvulagnir

Gerum allar þær breytingar sem til þarf til að fá tölvukerfið til að vinna eins og þið vijið að það vinni. Tökum einnig eldri tölvukerfi og gerum þau betri og hraðvirkari.

SIGURÐUR VALUR

898-6688

FAGRAF

534-6688

PÉTUR ELVAR

696-6689

SIGURÐUR VALUR

FAGRAF

534-6688

PÉTUR ELVAR